Stjórn IÐUNNAR
Stjórn IÐUNNAR er skipuð fulltrúum eigenda IÐUNNAR. Eignarhaldi IÐUNNAR er skipt til helminga milli stéttarfélaga í iðnaði og Samtaka iðnaðarins.
Stjórnarmenn eru sem hér segir:
| Aðalmenn | |
| Eyjólfur Bjarnason | SI |
| Finnbjörn Hermannsson | Samiðn |
| Georg Páll Skúlason | Grafía |
| Guðmundir Ingi Skúlason | BGS |
| Guðrún Birna Jörgensen | SI |
| Hilmar Harðarson | FIT/Samiðn |
| Jóhann R. Sigurðsson | Samiðn |
| Jóhanna Klara Stefánsdóttir | SI |
| Óskar Hafnfjörð Gunnarsson | MATVÍS |
| Þráinn Lárusson | SAF |
| | |
| Varamenn | |
| Viktor Ragnar Þorvaldsson | MATVÍS |
| María Jóna Magnúsdóttir | BGS |
| Ólafur S. Magnússon | FIT/SAMIÐN |
| Kristján Daníel Sigurbergsson | SI |
| Jóhanna Klara Stefánsdóttir | SI |
| Heimir Kristinsson | Samiðn |
| Friðrik Ólafsson | Samiðn |
| Eyrún Arnardóttir | SI |
| Anna Haraldsdóttir | GRAFÍA |
Varamenn og áheyrnafulltrúar:
Guðmundur Helgi Þórarinsson VM
Svanur Karl Grjetarsson MFH
Eignahlutar
Eignahlutar IÐUNNAR skiptast í níu hluta: Samtök iðnaðarins fara með 33%, Samiðn 14,7%, Bílgreinasambandið 10%, Grafía 10%, FIT 10%, MATVÍS 10%, Félag vélstjóra og málmtæknimanna 5,3%, Samtök ferðaþjónustunnar 5% og Meistarafélag húsasmiða 2%.